We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Borgfj​ö​rð

by Magni

/
1.
2.
3.
4.
Rósin 02:50
5.
Heim 03:11
6.
7.
8.

about

Magni - Borgfjörð

Hugmyndininni um að gera plötu með “Borgarfjarðar-lögum” var kastað á mig fyrir mörgum árum síðan og festist hún kyrfilega í undirmeðvitundinni. Vorið 2013 var tíminn loksins kominn til að ráðast í verkið og voru ótal ástæður fyrir því sem verða ekki taldar upp hér.

Líkt og á síðustu plötunni minni - “ Í huganum heim “ - fékk ég Vigni Snæ í upptökustjóra stólinn og var platan tekin upp á nokkrum dögum með aðstoð frábærra tónlistarmanna úr vinahópnum. Á gripnum eru 8 lög sem ég tengi við fjörðinn minn. Nokkur hefðbundin - “Blíðasti blær”, Nú kemur vorið”. Eitt eftir mig og Ásgrím Inga - “Heim” og lag sem langa-afi og langa-amma fengu í brúðkaupsgjöf frá Inga T tónskáldi - “Kvöldblíðan lognværa”.
Aldís Fjóla litla systir mín syngur síðan lagið “Rósin” sem er erlent lag við nýjann texta Ingunnar Snædal.

Ég vona að þið hafið gaman af þessu uppátæki okkar sem ég tileinka mömmu minni, Jóhönnu Borgfjörð, sem átti meiri þátt í tónlistaruppeldi mínu en hana hefði nokkurn tímann grunað.

Magni

credits

released July 20, 2013

Magni: Söngur, Gítar, Slide Gítar
Vignir Snær : Gítarar
Valmar : Píanó , Orgel
Benni : Trommur, Slagverk
Aldís Fjóla : Söngur

license

all rights reserved

tags

about

Waren Music Iceland

Warén Music is a little family Label making good music.

Bium Bium musicbox

VAX Rock n Roll department

Kjuregej "Alexandra Argunova"
Siberian folk music

and our friend Magni all kind of music :)

Thanx Dóri & Villi
... more

contact / help

Contact Waren Music

Streaming and
Download help

Shipping and returns

Redeem code

Report this album or account

If you like Borgfjörð, you may also like: