/
  • Compact Disc (CD) + Digital Album

    36 blaðsíðnabók með skýringum á ljóðunum á íslenskur og Ensku
    Viðskiptavinir á íslandi geta pantað með tölvupósti á dori@vax.is
    Diskurinn kostar 2500.- ( ekkert heimsendingargjald innanlands)
    Diskurinn er einnig til í www.eymundsson.is um allt land

    Beautiful case with word about the songs from Aslaug
    in Icelandic, English

    Design : Villi Warén

    Includes unlimited streaming of Þræðir- lindur sem kliða via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    ships out within 3 days
    Purchasable with gift card

      $20 USD or more 

     

  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $1 USD  or more

     

  • Full Digital Discography

    Get all 17 Waren Music releases available on Bandcamp and save 25%.

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality downloads of Lög við ljóð, Sympathy, Fúsi Fannar DEMO 2003, Without sadness is no happiness, Working for the weekend, Wildfest / Villitíð, Grímsey, It´s all been done, and 9 more. , and , .

    Purchasable with gift card

      $99.75 USD or more (25% OFF)

     

about

Jörgen Kjerúlf - Tilbrigði við hjal
Skriðuklaustur er staður mikillar sögu. Þar var munkaklaustur stofnað í lok 15. aldar og kirkja helguð Maríu mey. Klaustrið hefur verið grafið upp sem gefur staðnum aukið sögulegt gildi. Skáldið sem fæddist og ólst upp í Fljótsdal skynjar þá dulúð sem staðurinn hefur að geyma og með augum Kveldrúnar bregður hann upp mynd af því lífi sem lifað var í klaustrinu.
Kveldrún
Jörgen Kjerúlf - Variation of "babbling“
Skriðuklaustur is a great historical monument of increasing value since the archeological dig of the remains of what used to be a 15.-16.century monastery and church dedicated to the Holy Virgin Mary. This poet was born and raised in Fljótsdalur, where he perceived the mysteries of the area. Through the eyes of a woman named Kveldrún, we see life as it may have been at Skriðuklaustur long ago.

lyrics

Ég skemmt mér hefi að kvöldlagi Skriðuklaustri á,
komið niður á Kirkjutún og Kveldrúnu setið hjá.
Hún hirðir messuklæðin munkanna þar,
sópar kirkjugólfið svo sjáist ekki far.
Kirkja sú er grasi vaxin og garðurinn með.
Munkarnir þar sofa í mjúkum foldarbeð.

Kveldrún hún er vökukona og ver þann kirkjugarð,
heldur honum hreinum, hleður steini í skarð.
Við aftansöng hún kveikir kirkjuljósa mergð,
en munkarnir þeir syngja sálma og bænagerð.
Ég tíndi henni í Hömrunum hýrleitt blómasafn,
úr grænum bjarkarblöðum bind ég hennar nafn.

Blessuð vertu, Kveldrún, og bænahúsið þitt,
í grænu kirkjutúni sem gladdi hjarta mitt.
Þá kvöldsett eru orðin kirkjuljósin þín
ég skal, Kveldrún, ljá þér jólakertin mín.
Ég hef komið á Kirkjutún og Kveldrúnu setið hjá.
Munkarnir þar sofa og segja engum frá.

credits

from Þr​æ​ð​ir- lindur sem kli​ð​a, released December 1, 2014

license

all rights reserved

tags

about

Waren Music Iceland

Warén Music is a little family Label making good music.

Bium Bium musicbox

VAX Rock n Roll department

Kjuregej "Alexandra Argunova"
Siberian folk music

and our friend Magni all kind of music :)

Thanx Dóri & Villi
... more

contact / help

Contact Waren Music

Streaming and
Download help

Shipping and returns

Redeem code

Report this track or account

If you like Waren Music, you may also like: